Danger Zone !

Hér er ég í 100 kr úlpunni úr HM fyrir framan Jyllandsposten, sem hefur fengið sprengjuhótanir vegna teikninganna af Múhameð. Jyllandsposten er hinum megin við götuna við Kollegie-ið mitt (Ravnsbjerg). Eins gott að ég er búin að borga af heimilistryggingunni minni í Danske Bank!
Ég ætla svo að reyna að setja inn link á myndaalbúmið mitt svo ég geti sett allar myndirnar mínar inn á bloggið.
Yours truly,
Hildur
4 Comments:
At 3:52 PM,
ErlaHlyns said…
Gaman að þú sért farin að blogga!
Ég hlakka til að lesa meira frá þér.
At 10:28 AM,
Thorgerdur said…
Glæsilegt skvís! Verður gaman að fylgjast með þér á blogginu :) Vonandi þeim detti nú ekki í hug að fara að gera neitt drastískt þarna... húfff...
Ánægð með bloggið þitt!
Annars er ég komin með myndasíðu, linkur af blogginu, m.a. myndir frá Kenya ;o)
At 12:18 PM,
Hrefna said…
hlakka til að fá að sjá fleiri myndir ... Svo er ég alltaf til í að hjálpa ef þú ert í bloggerís vandræðum :)
At 4:56 AM,
Dis said…
Ég sé alveg hræðslusvipinn á þér.
Post a Comment
<< Home