Long time no seen...
Jamms, það er orðið ansi langt síðan frá síðustu færslu.
Það er bara ekki svo mikið í fréttum.
Það var næstum því hættuástand
hér í DK út af fuglaflensunni, en það var sem betur fer
false alarm! Mér leist líka ekkert á blikuna þegar ég komst
að því að það var verið að rannsaka hræin í næsta húsi
við fallega skólann minn!
Til hamingju Ísland!
Ég horfði á íslenska Júróvision heima hjá Kötu vinkonu.
Að sjálfsögðu kaus ég Silvíu Nótt, en mér fannst líka
lögin með Ardís Ólöfu og Dísellu mjög flott.
Svo skelltum við okkur í ,,sænskt" partý í Arkitektaskólanum. Það var
rosalega gaman og danskar vinkonur Ragnheiðar höfðu
saumað sér ABBA búninga! Mjög metnaðarfullar!
Annars er ég bara búin að vera í skólanum og í
dönskukennslu tvö kvöld á viku.
Eníveis, skrifa aftur þegar ég hef einhvað að segja.
Yours truly,
Hildur
Það er bara ekki svo mikið í fréttum.
Það var næstum því hættuástand
hér í DK út af fuglaflensunni, en það var sem betur fer
false alarm! Mér leist líka ekkert á blikuna þegar ég komst
að því að það var verið að rannsaka hræin í næsta húsi
við fallega skólann minn!
Til hamingju Ísland!

Að sjálfsögðu kaus ég Silvíu Nótt, en mér fannst líka
lögin með Ardís Ólöfu og Dísellu mjög flott.
Svo skelltum við okkur í ,,sænskt" partý í Arkitektaskólanum. Það var
rosalega gaman og danskar vinkonur Ragnheiðar höfðu
saumað sér ABBA búninga! Mjög metnaðarfullar!
Annars er ég bara búin að vera í skólanum og í
dönskukennslu tvö kvöld á viku.
Eníveis, skrifa aftur þegar ég hef einhvað að segja.
Yours truly,
Hildur
3 Comments:
At 10:39 PM,
Ingibjorg said…
Hey gorgeous ;) Ég er ennþá að jafna mig á því að þú skulir vera komin með blogg ;) Ýkt ánægð með þig elskan :) Þú ert svo skemmtilegur penni svo endilega haldu áfram að hella yfir okkur skemmtilegheitum :)
Love, knús og kossar
Þín Imbsí
At 7:04 AM,
Anonymous said…
Jabb long time long heard. Gott að þú kaust rétta manneskju. Ég kaus hana Silvíu einnig. Var reyndar í London þá en fékk sms þegar ég mátti fara að kjósa. Við vorum á matsölustað þegar þetta var og sátum við öll með símana okkar að reyna að ná inn. Var frekar fyndið. En munum við ekki vinna þetta í ár???!! hhehehehhe. En nú er fuglaflensan komin upp í Sverge. Þú verður að passa þig engann kjúlla á næstunni dear.
kv. HH
At 12:42 PM,
Anonymous said…
Gaman að fá pistil frá þér aftur ;o) Skemmtilegar myndirnar frá heimsókninni og ferðalaginu ykkar, vissi ekki að þú værir komin með digital!
p.s. vorum upp á Seljó í saltkjölti og baunum túkall og Freyr benti upp í þakgluggann og kallaði HILLA!!!
Post a Comment
<< Home