Hildur í Baunalandi

Sunday, March 19, 2006

me and you and everyone we know...

Ég mæli eindregið með þessari mynd.

  • ME AND YOU AND EVERYONE WE KNOW


  • Ég hef ekki séð svona skemmtilega og frumlega mynd í langan tíma.
    Þeir sem eru í Árósum geta séð hana í "Öst for Paradisen" sem er skemmtilega gamaldags kvikmyndahús. Húsakynnin minna á MR og það er frekar eins og maður sé kominn í leikhús en bíó. Það er til dæmis ekki hægt að kaupa popp og ef þú vilt gos þá færðu það í gleri. Einnig er hægt að kaupa sér bjór eða kaffibolla og smá sælgæti.

    5 Comments:

    • At 8:43 AM, Anonymous Anonymous said…

      Ég er til í þessa mynd, þú hefur alltaf haft einstaklega skemmtilegan smekk á bíómyndum. Ef þú kemst í tæri við myndina "Sideways" tékkaðu á henni, hún er svoldið öðruvísi og skondin :)

      Knús esskan :*

       
    • At 12:52 AM, Anonymous Anonymous said…

      Líst vel á myndi skelli mér á hana ef að hún er komin í bíó heima en hef samt ekki orðið vör við það. En mér líst annars svaka vel á hvað þú ert orðin major bloggari.
      Halltu svo áfram að hjóla. Líst vel á þig.

       
    • At 12:59 AM, Anonymous Anonymous said…

      Annað ánægð með myndasíðuna þína. Þarf einnig að fara að setja inn fleiri myndir er búin að vera heldur léleg við það en skal drífa mig í því í dag. Og eitt enn Hildur linkarnir á síðunnu þinni á hliðinni þeir eru svolítið neðarlega!!! Bara svona FYI.

       
    • At 8:32 AM, Blogger Hildur Finnbogadóttir said…

      Takk fyrir gagnlegar upplýsingar ljúfa! Ég reyni að gera einhvað í þessu linka-vandamáli, ef ég kann ";

       
    • At 2:09 PM, Blogger Thorgerdur said…

      Já... gaman að skemmtilegum myndum :) Er búin að kíkja á doldið af stelpumyndum undanfarið... ma Must love dogs, sem var reyndar fín. Fór svo á Casanova um daginn, ekki amarlegur sjarmör þar á ferð.

       

    Post a Comment

    << Home