Hildur í Baunalandi

Wednesday, September 06, 2006

Womania...

Þá fer senn að ljúka Århus Festuge. Þemað í ár voru konur og bar hátíðin nafnið "Womania".
Það var mikið um dýrðir, matur og öl á hverju götuhorni, tónleikar alla daga. Hátíðinni líkur á morgun með tónleikum Anthony and the Johnsons, sem ég er að fara á með Ásdísi og vinkonu hennar ",

Í tilefni hátíðarinnar var bærinn skreyttur hátt og lágt með listaverkum sem tengjast konum.


Badstuegade, gatan sem Pilgrim verslunin er í, var endurskýrð Pilgrims Gade, og var gatan skreytt með stækkuðum útgáfum af skartgripum þeirra.


Einnig var merkt á hvaða svæðum sé óhætt að labba á hælaskóm...


...og hvar ekki


Þessi listaverk vöktu mikla lukku!







4 Comments:

  • At 4:14 PM, Anonymous Anonymous said…

    Jiii, en gaman. Hvað segir þú, verður þessi viðburður árlega? ?um að taka þetta næst......

     
  • At 3:05 AM, Anonymous Anonymous said…

    ég hefdi verid nálaegt thví ad gera í braekurnar ef einhver myndi festa mig svona upp á vegg!!! Verd nú samt ad segja ad haelaháu-skiltin voru algjör snilld og maeli med ad allar borgir taekju thau í notkun!

     
  • At 7:18 AM, Anonymous Anonymous said…

    Jamm verð að segja að mér finnst vanta á ansi mörgum stöðum skilti sem segja hvar maður má labba á hælunum sínum án þess að skaða sig eða hælana :) Verð að vera sammála fyrri ræðismanni um það að ég myndi ekki vera glöð ef ég væri hangandi uppá veggi á stól..... en flott verk samt!
    Jæja skvís hvað er annars að frétta? Það er farið að kólna hérna heima og þá aðalega bara í vinnunni hjá mér ....... fríííísing.
    kv. HH

     
  • At 6:08 PM, Blogger Thorgerdur said…

    Styð hælaskiltin!

     

Post a Comment

<< Home