Friday, September 08, 2006
Wednesday, September 06, 2006
Womania...
Þá fer senn að ljúka Århus Festuge. Þemað í ár voru konur og bar hátíðin nafnið "Womania".
Það var mikið um dýrðir, matur og öl á hverju götuhorni, tónleikar alla daga. Hátíðinni líkur á morgun með tónleikum Anthony and the Johnsons, sem ég er að fara á með Ásdísi og vinkonu hennar ",
Í tilefni hátíðarinnar var bærinn skreyttur hátt og lágt með listaverkum sem tengjast konum.

Badstuegade, gatan sem Pilgrim verslunin er í, var endurskýrð Pilgrims Gade, og var gatan skreytt með stækkuðum útgáfum af skartgripum þeirra.

Einnig var merkt á hvaða svæðum sé óhætt að labba á hælaskóm...

...og hvar ekki

Þessi listaverk vöktu mikla lukku!







Það var mikið um dýrðir, matur og öl á hverju götuhorni, tónleikar alla daga. Hátíðinni líkur á morgun með tónleikum Anthony and the Johnsons, sem ég er að fara á með Ásdísi og vinkonu hennar ",
Í tilefni hátíðarinnar var bærinn skreyttur hátt og lágt með listaverkum sem tengjast konum.

Badstuegade, gatan sem Pilgrim verslunin er í, var endurskýrð Pilgrims Gade, og var gatan skreytt með stækkuðum útgáfum af skartgripum þeirra.

Einnig var merkt á hvaða svæðum sé óhætt að labba á hælaskóm...

...og hvar ekki

Þessi listaverk vöktu mikla lukku!








Monday, August 21, 2006
Malmö Festivalen...
Þá er alveg hreint frábærri ferð á Malmö Festivalen lokið!
Við skvísurnar Sonja, Þorgerður, Auðbjörg og Ingibjörg skelltum okkur í heimsókn til Bryndísar og Peo í Malmö síðastliðinn þriðjudag. Þar var mikið verzlað og kortin hjá sumum sennilegast komin með þriðja stigs brunasár...nefni engin nöfn! En við gáfum okkur líka tíma í að kíkja í Tívolí í Køben og á föstudags og laugardagskvöld fórum við á Malmö Festivalen sem er ein alsherjar matar- og tónlistarhátíð. Hátíðin byrjaði á föstudaginn með Crayfish áti, eins og sést á myndinni.

Á laugardeginum kíktum við í bæinn og smökkuðum Thailenskan og Indverskan mat. Kíktum svo á tónleika í einhverjum garði, þar sem allir Gotharar Svíþjóðar höfðu greinilega safnast saman...

Er núna komin til Árósa og alvaran tekur "snart" við...
Við skvísurnar Sonja, Þorgerður, Auðbjörg og Ingibjörg skelltum okkur í heimsókn til Bryndísar og Peo í Malmö síðastliðinn þriðjudag. Þar var mikið verzlað og kortin hjá sumum sennilegast komin með þriðja stigs brunasár...nefni engin nöfn! En við gáfum okkur líka tíma í að kíkja í Tívolí í Køben og á föstudags og laugardagskvöld fórum við á Malmö Festivalen sem er ein alsherjar matar- og tónlistarhátíð. Hátíðin byrjaði á föstudaginn með Crayfish áti, eins og sést á myndinni.

Á laugardeginum kíktum við í bæinn og smökkuðum Thailenskan og Indverskan mat. Kíktum svo á tónleika í einhverjum garði, þar sem allir Gotharar Svíþjóðar höfðu greinilega safnast saman...

Er núna komin til Árósa og alvaran tekur "snart" við...
Monday, May 22, 2006
mikilvæg tilkynning!
Gemsinn minn er látinn og ég á eftir að kaupa mér heimasíma,
þannig að það er sem sagt ekki hægt að ná í fröken Hildi Finnbogadóttur þessa dagana.
Lifið heil,
kveðja,
Hildur
þannig að það er sem sagt ekki hægt að ná í fröken Hildi Finnbogadóttur þessa dagana.
Lifið heil,
kveðja,
Hildur
Tuesday, May 16, 2006
there is a god...somewhere!
Fann þessa frétt á ruv.is í dag:
Danir framleiða skyr
Skyr er nú framleitt í Danmörku, og verður til sölu í dönskum matvælaverslunum frá og með næstu viku. Skyrið var markaðssett við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í dag. Danska skyrið er framleitt úr danskri mjólk, en unnið samkvæmt íslenskri uppskrift. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, telur það hafa heppnast vel.
Skyrsölunni í Danmörku verður hleypt af stokkunum í matvælaverslununum Irma á Kaupmannahafnarsvæðinu á mánudaginn. Íslenska fyrirtækið Agrice hefur selt uppskriftina til danska mjólkursamlagsins Thise. Poul Pedersen, forstjóri Thise, kveðst bjartsýnn á að skyrið nái vinsældum í Danmörku. Pedersen kveðst búast við því að Thise selji nokkur þúsund mál af skyri á Kaupmannahafnarsvæðinu í viku. Skúli Gunnar Böðvarsson, framkvæmdastjóri Agrice, kveðst bjartsýnn á að skyrið verði vinsælt í Danmörku rétt eins og á Íslandi, þar sem það hefur verið markaðssett sem hollur biti milli mála.
Danir framleiða skyr
Skyr er nú framleitt í Danmörku, og verður til sölu í dönskum matvælaverslunum frá og með næstu viku. Skyrið var markaðssett við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í dag. Danska skyrið er framleitt úr danskri mjólk, en unnið samkvæmt íslenskri uppskrift. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, telur það hafa heppnast vel.
Skyrsölunni í Danmörku verður hleypt af stokkunum í matvælaverslununum Irma á Kaupmannahafnarsvæðinu á mánudaginn. Íslenska fyrirtækið Agrice hefur selt uppskriftina til danska mjólkursamlagsins Thise. Poul Pedersen, forstjóri Thise, kveðst bjartsýnn á að skyrið nái vinsældum í Danmörku. Pedersen kveðst búast við því að Thise selji nokkur þúsund mál af skyri á Kaupmannahafnarsvæðinu í viku. Skúli Gunnar Böðvarsson, framkvæmdastjóri Agrice, kveðst bjartsýnn á að skyrið verði vinsælt í Danmörku rétt eins og á Íslandi, þar sem það hefur verið markaðssett sem hollur biti milli mála.
Monday, May 08, 2006
Puha...!
Það er víst orðið ansi langt frá síðustu færslu, páskarnir löngu liðnir og sumarið komið. Það er búið að vera mikið að gera undanfarið, bæði í skólanum og heima. Ég er semsagt flutt, loksins!!! Ég verð samt að viðurkenna að ég varð pínu klökk þegar ég yfirgaf Ravnsbjerg Kollegiet, enda var mér farið að þykja hálf vænt um bælið og ég á pínu eftir að sakna fyrrverandi sambýlisfólks míns.

En ég tók gleði mína fljótt aftur og ég er rosalega ánægð með nýju íbúðina og er með æðislegt útsýni (sem er enn flottara á sólardögum):

Já, nú er ég loksins komin í Skejby klíkuna með Ásdísi, Hrefnu og Thelmu ",

En ég tók gleði mína fljótt aftur og ég er rosalega ánægð með nýju íbúðina og er með æðislegt útsýni (sem er enn flottara á sólardögum):

Já, nú er ég loksins komin í Skejby klíkuna með Ásdísi, Hrefnu og Thelmu ",
Monday, April 17, 2006
Súkkulaðisæla...
Jæja, þá eru bara nokkrar klukkustundir þar til Páskafríinu líkur og blákaldur raunveruleikinn tekur við!
Þetta er búið að vera ljúft frí, þótt ég hafi reyndar ekki getað farið langt frá bókunum, enda styttist óðum í próf : (
Páskadag eyddi ég með Ragnheiði og Hrefnu. Við borðuðum páskaegg saman og elduðum rosalega góðan mat:
Lambalæri með sveppasósu, sætar og venjulegar kartöflur bakaðar í ofni og Waldorfsalat.

Ég verð nú líka að hafa eina mynd af yours truly:

Þetta rann allt ljúflega niður. Í eftirrétt höfðum við svo jarðaber með sósu eftir uppskrift Malene Probst, vinkonu Ragnheiðar.
Ég mæli eindregið með þessum eftirrétt og læt því uppskriftina fylgja:
Malenes Orgasme
Til en person:
2 spk hytteost
1 spk flormel
1 tsk vaniljesukker
Knivspids kanel
Knivspids revet citronskal
Det hele blendes og servers med jordbær
Þetta er búið að vera ljúft frí, þótt ég hafi reyndar ekki getað farið langt frá bókunum, enda styttist óðum í próf : (
Páskadag eyddi ég með Ragnheiði og Hrefnu. Við borðuðum páskaegg saman og elduðum rosalega góðan mat:
Lambalæri með sveppasósu, sætar og venjulegar kartöflur bakaðar í ofni og Waldorfsalat.

Ég verð nú líka að hafa eina mynd af yours truly:

Þetta rann allt ljúflega niður. Í eftirrétt höfðum við svo jarðaber með sósu eftir uppskrift Malene Probst, vinkonu Ragnheiðar.
Ég mæli eindregið með þessum eftirrétt og læt því uppskriftina fylgja:
Malenes Orgasme
Til en person:
2 spk hytteost
1 spk flormel
1 tsk vaniljesukker
Knivspids kanel
Knivspids revet citronskal
Det hele blendes og servers med jordbær