Long time no seen...
Jamms, það er orðið ansi langt síðan frá síðustu færslu.
Það er bara ekki svo mikið í fréttum.
Það var næstum því hættuástand
hér í DK út af fuglaflensunni, en það var sem betur fer
false alarm! Mér leist líka ekkert á blikuna þegar ég komst
að því að það var verið að rannsaka hræin í næsta húsi
við fallega skólann minn!
Til hamingju Ísland!
Ég horfði á íslenska Júróvision heima hjá Kötu vinkonu.
Að sjálfsögðu kaus ég Silvíu Nótt, en mér fannst líka
lögin með Ardís Ólöfu og Dísellu mjög flott.
Svo skelltum við okkur í ,,sænskt" partý í Arkitektaskólanum. Það var
rosalega gaman og danskar vinkonur Ragnheiðar höfðu
saumað sér ABBA búninga! Mjög metnaðarfullar!
Annars er ég bara búin að vera í skólanum og í
dönskukennslu tvö kvöld á viku.
Eníveis, skrifa aftur þegar ég hef einhvað að segja.
Yours truly,
Hildur
Það er bara ekki svo mikið í fréttum.
Það var næstum því hættuástand
hér í DK út af fuglaflensunni, en það var sem betur fer
false alarm! Mér leist líka ekkert á blikuna þegar ég komst
að því að það var verið að rannsaka hræin í næsta húsi
við fallega skólann minn!
Til hamingju Ísland!

Að sjálfsögðu kaus ég Silvíu Nótt, en mér fannst líka
lögin með Ardís Ólöfu og Dísellu mjög flott.
Svo skelltum við okkur í ,,sænskt" partý í Arkitektaskólanum. Það var
rosalega gaman og danskar vinkonur Ragnheiðar höfðu
saumað sér ABBA búninga! Mjög metnaðarfullar!
Annars er ég bara búin að vera í skólanum og í
dönskukennslu tvö kvöld á viku.
Eníveis, skrifa aftur þegar ég hef einhvað að segja.
Yours truly,
Hildur